8/10
Allt í sambandi við hótelið er fínt, góð og fagmannlega innritun. Hjálplegt fólk í móttöku og við barinn. Morgunverður var ekki innifalinn en við keyptum hann tvisvar gegn gjaldi, 15eur per mann. Allt var snyrtilegt á hótelinu. Herbergið var hins vegar frekar lítið. Það var svo þröngt að ekki gátu tvær manneskjur gengið á sama tíma fram hjá rúminu. Of lítiið fyrir 2-4 nætur en eflaust fínt ef gista á eina nótt.
Elentinus
Perjalanan 4 malam